Ný golf bók
24.5.2006 | 10:39
Sem mitt fyrsta blogg langar mig ađ rćđa um bókina 7 laws of the golf swing. Ţetta ćtti ađ gefa nokkuđ góđa mynd af ţví hvernig blogg verđa birt hér.
Ţađ má segja ađ ţessi bók byggi svolítiđ á 5 fundamentals eftir Ben Hogan og er vitnađ í hana í innganginum. Hér er fariđ mjög nákvćmlega yfir grip, stöđu, fótavinnu og baksveiflu svo eitthvađ sé nefnt. Myndirnar í bókinni eru á köflum magnađar og gefa mann góđa mynd til ađ nota ţegar komiđ er út á ćfingasvćđi. T.d. er myndin af gasi sem lekur í gegnum grip mjög góđ sem og mynd af gormum í stađ fóta í squat ćfingunni.
Ţeir sem eiga eđa hafa lesiđ 5 fundamentals ćttu ađ nćla sér í eintak af 7 laws ţar sem hún er nokkurs konar add on á ţá bók.
Ţessi bók fćr nánast fullt hús hjá mér, ţađ sem ađ mínu mati dregur hana niđur er of mikiđ tal um lćknisfrćđi sem á köflum er villandi og ekki alveg rétt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.