Sumariđ er komiđ aftur!

Jćja loksins kom sumariđ aftur eftir hektískt frostakast.  Ţađ sér talsvert á gróđri og völlurinn minn er orđinn gulari en hann var fyrir 2 vikum síđan, sérstakelga í karganum.  Ţađ er óhćtt ađ segja ađ gróđur hefur hoppađ c.a. 2 vikur til baka í ţessu kasti.  Hinsvegar var ţetta ágćtt ţar sem ég spilađi einn minn bezta hring um helgina, 77 högg á Hvaleyrinni.  Ekki slćmt og vonandi fyrirheit um gott golfsumar.  Einnig prófađi ég Setbergsvöllinn á föstudaginn.  Hann á ađeins eftir í land međ grínin, en ţau voru ađ mínu mati mjög mishröđ.  Hinsvegar býđur Setbergiđ upp á skemmtilegt landslag fyrstu 2 holurnar og síđan ţćr holur sem liggja ađ hrauninu.  Einnig býđur 9/18 alltaf upp á djarfan leik ţar sem hún er frekar stutt par 5. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband