Leikmannakaup Liverpool

Nú hefur Benitez keypt 2 unga "efnilega" leikmenn frá Ungverjalandi.  Leikmenn sem eiga ađ fara í varaliđiđ nćsta síson og bundnar miklar vonir viđ ţá.  Minnir óneitanlega á kaup Houllier á Le Tallec og Pongolle fyrir nokkrum árum. Má segja ađ ţađ hafi veriđ upphafiđ ađ endalokum Houllier hjá Liverpool.  Vonandi sjáum viđ merkilegri kaup á leikmönnum til Liverpool á nćstunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband