Stærðfræðikennsla í grunnskólum

Það þarf eitthvað að fara að enduskoða hvernig nemendum í grunnskóla eru kennd grundvallaratriði í stærðfræði í dag.  Kennslugögn eru nánast ómöguleg og aðferðirnar sem verið er að nota ekki boðlegar.  Það mætti segja að verið sé að úthýsa stærðfræðikennslu í grunnskólum inná heimili nemenda.  Ber það ekki vott um mismunun?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband