Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
VSK lækkun af matvöruverði
26.2.2007 | 11:10
Fór að versla undir formerkjum lækkaðs virðisaukaskatts í gær í Bónus. Heildarupphæð innkaupakerrunar var 2.956 krónur. Samkvæmt reikningnum var lækkun vegna VSK breytinga 182 kr sem gera tæp 6% af heildarupphæðinni. Karfan samanstóð af helstu nauðsynjavörum, sbr. mjólkurvörum (ostur, jógúrt, mjólk), ávöxtum, brauði, áleggi og öðru. Tekið skal fram að ekkert sælgæti, kex né sambærilegt var í körfunni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)