Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Ný tilraun í baráttu við sykursýki
1.3.2008 | 14:46
Rakst á eftirfarandi grein á BBC sem vitnar í New Scientist. Hér er á ferðinni tilraun sem hefur eingöngu verið reynd á músum, en með lyfjakokteil var hægt að koma í veg fyrir niðurbrot beta-fruma og myndun insúlíns á ný. Undanfarið hefur maður eingöngu rekist á rannsóknir á þessu sviði sem tengjast stofnfrumum, gaman að sjá að það er meira að gerast:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7267586.stm
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)